Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Ótrúlegur sköpunarkraftur
27.11.2008 | 11:43
Þetta er bara svo flott að ég verð að leyfa sem flestum að sjá :)
http://abduzeedo.com/inspiration-state-mind-project
Kunni Laxness html?
23.11.2008 | 19:05
Vefarinn kominn út í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vefhönnun, nýtt lén gummsig.com
20.11.2008 | 22:25
Falleg vefsíða er hvers mans prýði. Ég sjálfur er þar ekki undanskilinn. Ég var að kaupa lénið gummisig.com.
Mun fara mikinn í vefhönnun á næstu vikum og mánuðum.
Verst að ég hef ekki komist í að gera Gardínu síðu ennþá. Fólk fer inn á www.godaddy.com sem er versta flogaveikis geðveiki sem ég hef rekist á lengi á netinu. Úrbóta er von.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ingvar Helgason vefsíðan í loftið
11.11.2008 | 22:27
Loksins gerist það, eitt best hannaða verkefnið sem ég hef unnið að fór í loftið.
Eftir miklar pælingar, fundi, blóð, svita og tár þá er þetta komið.
Kíkið á herlegheitinn hér: IngvarHelgason.is
Fallega hannaðir vefir
9.11.2008 | 21:25
Menning og listir | Breytt 20.11.2008 kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Vefhönnun - portfolio
9.11.2008 | 18:14
Vefhonnununar CV |